fbpx

Snúrubox, 3 litir (undir fjöltengi)

3.890 kr.

Fallegt & elegant snúrubox fyrir fjöltengi!
Engar snúruhrúgur, og flæktar hleðslusnúrur í “ekki svo smart fjöltengi”

Smell passar undir gamla góða fjöltengið!

Hentar fullkomlega á sjónvarpsskenkinn, þar sem sjónvarpinu fylgja oft mikið af snúrum og tenglum.
Einnig á skrifstofuna, í eldhúsið, hvar sem er þar sem þú vilt fela fjöltengið!

Snúruboxið loftar vel & myndast því enginn hiti í kringum fjöltengið.
Fullkomlega öruggt!

Kemur í þremur litum:
Hvítu – ljósbrúnu – ljósgrænu

 

Stærð 31×13.5×12.5 cm
(Smell passar undir gamla góða fjöltengið)

Lýsing