fbpx

Aðhaldsbuxur með blúndu – Svartar

5.990 kr.

Æðislegar aðhalds-hjólabuxur með blúndu & sílikon streng til að þær renni ekki til og haldist á sínum stað! ♡

Buxurnar eru með rennilás að framanverðu og aðhalds-krækjum (sjá á myndum)

Sílikonstrengur að innanverðu bæði á maga og lærum!

Góð teygja, dásamlega mjúkar & GOTT að vera í! Enginn óþægindi og gefa ekki tilfinninguna eins og maður sé að “kafna” ♡

Með “Butt Lift effect”…. sniðið á buxunum er þannig að þær veita góðan stuðning bæði á magasvæði & lærum ásamt því að lyfta rassinum!

Efni: 70% Nylon – 30% Spandex

3 stærðir: S – M – L

” TRUE TO SIZE” stærðir! Þannig að þú tekur þína hefðbundnu stærð!

Sjá stærðartöflu í myndum hér að ofan.

 

Þvottaleiðbeiningar: Við mælum með handþvotti eða á þvotta-prógramm fyrir viðkvæman þvott og setja í þvottanet eins og t.d þessi: Þvottanet hvít & bleik, 7 stk

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,