fbpx
Útsala!

Bambus uppþvottabursti, 2 týpur

495 kr.

Bambus uppþvottabursti

Uppþvottaburstinn er 100% náttúrulegur. (Ekkert plast er í burstanum) 
Handfangið er úr Bambus, hárin eru vegan, aðeins úr plöntuafurðum.
Bambus burstinn er lítill og nettur og með sérstaklega þægilegu gripi, sem smell passar inn í lófann!
Hárin þola vel hita og þrífa einstaklega vel og því leikur einn að ná erfiðum matarleifum af leirtauinu.

2 týpur:

Ljósi burstinn er með aðeins mýkri hárum og hentar fullkomlega til að vaska upp þetta hefðbundna leirtau, diska, glös, tefal potta/pönnur og þess háttar.

Dekkri burstinn er með stífari hárum og hentar vel til að þrífa yfirborðsfleti, burstað stál, járn-pönnur/potta, bökunarplötur, vaskinn, helluborð, grill og fl.

ATH – Eftir notkun skal leyfa honum að þorna með því að snúa honum niður (láta standa á hárunum sjálfum) til að koma í veg fyrir að bleyta leki niður og liggi á bambusnum til lengri tíma, fer betur með burstann þannig.

 

Stærð 8 x 4.5 cm

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,