fbpx

Hair Nourish hylki – UPPSELT

7.690 kr.

Hair Nourish hárvítamínið stuðlar að heilbrigðum hárvexti, styrkir hárið, ásamt því að þykkja & eykur glans & mýkt hársins og kemur þar af leiðandi í veg fyrir slitna enda.

Hentar ÖLLUM hárgerðum!

Hair Nurish er þín “go-to” formúla fyrir dásamlegt & heilbrigt hár.
Hylkin innihalda frábær og nærandi innihaldsefni eins og bamboo extract, hibiscus blóm & Guava lauf til að koma í veg fyrir hár-brot (brotna enda), ýta undir hraðari & heilbrigðari hárvöxt ásamt því að styrkja hárið svo um munar!

Sjampó, maskar og olíu meðferðir geta aðeins gert “svo mikið” og eru oftar en ekki aðeins skammtímalausn fyrir hárið. Hair Nourish hylkin vinna dýpra, það er að segja styðja við heilbrigt frá rót til enda.

Hylkin henta fyrir allar hárgerðir, svo þú getur sagt bless við flatt & líflaust hár og halló við fallega, glansandi & mjúka lokka!

Hvernig skal nota:
1x hylki að morgni til og 1x hylki á kvöldin.

Best að taka inn með annari fæðu.

Ekki til á lager