fbpx

Halloween “Skugga” límmiðar UPPSELT

2.190 kr.

Geggjaðir “skugga límmiðar” fyrir Halloween!

Henta vel í gluggana þar sem þeir eru eins báðu megin, sem og á allt slétt yfirborð eins og á ísskápinn, spegla, borð, skápa og þ.h.

Inniheldur 9 arkir af límmiðum í allsonar stærðum og gerðum.

Auðvelt að fjarlægja og hægt að nota aftur!

Notkunarleiðbeiningar:
Spreyja dass af vatni á flötinn, límmiðinn settur yfir og svo er gott að nota sköfu til að renna yfir til að ná “loftbólum” undan límmiðanum.

Ekki til á lager

Flokkur: