Hey Bud – Hemp varasalvi, 3 litir
2.690 kr.
Dásamlegur og extra rakagefandi varasalvi troðfullur af andoxunarefnum sem gerir varirnar dúnmjúkar og sléttar.
Inniheldur Hamp olíu og Heliosoft™.
“PLUMP affect & fáanlegur í 3 litum.
Fallega glosskennd áferð.
Við mælum með að prófa fyrir svefninn og sofa með hann á yfir nótt!
– Inniheldur Hamp olíu sem gefur mikinn raka ásamt því að draga strax úr varaþurrk.
Hentar öllum vörum, sérstaklega mjög þurrum vörum!
Inniheldur:
Hydrogenated Polyisobutene, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Vegetable Squalane, Glyceryl Behenate, Behenyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Lecithin, Ethylene/Propylene/Styrene Copolymer, Butylene/Ethylene/Styrene Copolymer, Dipalmitoyl Hydroxyproline, Microcrystalline Wax, Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax, Copernicia (Carnauba) Wax, Cannabis Sativa (Hemp) Seed Oil, Tocopherol, Stevia Rebaudiana Extract, Vanilla Planifolia Fruit Extract, Glycine Soja (Soybean) Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil.