fbpx
Útsala!

Hey Bud – Liquid High, Serum (Hyaluronic Acid + Hemp) -25%

5.850 kr.

Öflugt serum sem inniheldur Hyaluronic sýru, A-gúrkur & Betaine sem gerir húðina dúnmjúka & ljómandi.

Hún minnkar fínar línur ásamt því að hægja á öldrunareinkennum!
Þetta “kraftaverk í flösku” eins og við köllum það vinnur vel með öðrum kraftmiklum innihaldsefnum sem róa húðina, minnka og koma í veg fyrir fínar línur ásamt því að vera mjög rakagefandi!
✅️ Inniheldur 5% Hyaluronic sýru fyrir djúpan raka.
✅️ Kemur í veg fyrir að ótímabær öldrunareinkenni fari að láta á sér bera.
✅️ Agúrka til að róa viðkvæma & “pirraða”húð.
✅️ Sojabauna olía til koma jafnvægi á fitusýrustig húðarinnar.
✅️ Inniheldur blöndu af innihaldsefnum sem koma húðinni í almennt jafnvægi.
Exem – bólur & Psoriasis:
Hampolían inniheldur Omega 6 fitusýrur (GLA) en þær eru mjög nærandi og bólgueyðandi ásamt því að örva framleiðslu á nýjum húðfrumum.
Minnkar ertingu & bólgur í húð, kemur í veg fyrir bólur, dregur úr exemi & minnkar Psoriasis einkenni.
Heldur rakastigi húðarinnar réttu & djúp nærir húðina.
Innihaldslisti:
Aqua (Water), Betaine, Glycerin, Cannabis Sativa (Hemp) Seed Oil, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium, Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Water, Sodium Hyaluronate, Tocopherol, Citrus Grandis (Grapefruit) Seed Extract, Glycine Soja (Soybean) Oil, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin.