fbpx
Útsala!

Kålk – Logo bag, taska svört

11.193 kr.

Innblásturinn fyrir Kålk Logo Bag töskuna er sóttur til Parísar! Tímalaus & ótrúlega falleg hönnun.
Um er að ræða fallega & sérlega vandaða tösku úr hágæða Nappa leðurlíki.
Stillanleg ól, Kålk lógóið er grafið í gull & gull keðja í stíl.
Stórt hólf að innan, með einum renndum vasa og öðrum vasa án renniláss.
Taskan lokast með segul-festingu.

Litur Black / svört
Efni Leðurlíki, Nappa
Stærð 18 x 20 x 6 cm
Ól Stillanleg
Vasar 2 vasar með fallegum smáatriðum

2 á lager