fbpx
Útsala!

Poppskál, samanbrjótanleg – 4 litir

1.500 kr.

Samanbrjótanleg poppskál úr hágæða sílíkoni!

Hollara & hagstæðara en hefðbundið örbylgjupopp í pokum!

Eina sem þú þarft er poppskálin & poppbaunir!… og smjör & salt ef vill! ?

Notkunarleiðbeiningar:
Einfaldlega setur poppbaunir í botninn, (sirka 1 dl) smjör og salt ef vill, lokið sett á og haft fyrir miðju ofan í skálinni og einfaldlega sett í örbylgjuofninn í sirka 2-4 mínútur fer eftir örbylgjuofni hvers og eins.
(Gott að miða við að leið og poppið fer að poppast hægar að taka þá út úr örbylgjuofninum)

Þarf EKKI að nota smjör eða olíu!

Poppskálinn má fara í uppþvottavél!

Stærð: 26 x 14 cm

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,