fbpx
Útsala!

SKINKISSED Gel-augnpúðar -25%

3.600 kr.

Húðin á augnsvæðinu er mjög þunn og viðkvæm. Daglega verður hún fyrir utanaðkomandi áreiti, tölvutæknin og farsímanotkun veldur því að augnsvæðið verður oft þreytulegt og húðin þurrari. Auka vinnu-tímar og seinn háttatími geta líka valdið því að augun verða þreytulegri og þar afleiðandi geta myndast baugar og pokar undir augunum.

En þetta er ekki eitthvað sem þú þarft að hafa áhyggjur af lengur! Því með SKINNKISSED púðunum verða augun þín bjartari & ferskari sem aldrei fyrr!
SKINKISSED augnpúðarnir
Innihalda náttúruleg innihaldsefni eins og bambus kol og virk efni sem eru ótrúlega rakagefandi, endurnýja og bæta húðina í kringum augnsvæðið ásamt því að gefa henni ferskara yfirbragð.
Þessi frábæra formúla gerir það að verkum að húðin kringum augun verður unglegri, bjartari & ferskari sem aldrei fyrr!
Djúphreinsun á öðru level-i þökk sé Bamboo-kola- þykkninni, sem dregur í sig öll óhreinindi, líka þau sem erfitt er að ná til! SKINNKISSED augnpúðarnir djúphreinsa svitaholurnar, gefa mikinn raka og lýsa upp augnsvæðið.
☑️  Minnkar bauga og lýsir augnsvæðið
☑️  Minnkar fínar línur & hrukkur
☑️ Eykur teygjanleika & þéttir húðina
☑️  Djúphreinsar & þéttir húðina
☑️  Húðin verður unglegri & geislandi
Innihaldsefni:
Water, Glycerin, Betaine, Xanthan Gum, Phenoxyethanol, Iodopropynyl Butylcarbamate, Dextran, Chondrus Crispus Powder, Charcoal Powder, Algin, Citric Acid, Diazolidinyl Urea, Potassium Chloride, Panthenol, Parfum.
Notkunarleiðbeiningar: 
Settu púðana á hreint & þurrt augnsvæðið.
Þrýstu varlega á púðana og leyfðu þeim að vera á augnsvæðinu í 15-20 mínútur.
Fjarlægðu púðana með vatni.
Hentar ÖLLUM húðgerðum.

1 á lager