Hey Bud – Serving Shade sólarvörn, SPF50
5.990 kr.
Dásamleg “súper” sólarvörn fyrir andlitið! Sérstaklega létt áferð sem skilur hvorki eftir sig glansandi áferð né hvíta slikju!
SPF50 með UV vörn!
EKKI HVÍT Á LITINN! Heldur “neutral” ósýnilegur litur og áferð sem virkar eins og serum & primer á sama tíma!
Inniheldur Hyaluronic sýru & Kaduku plómur, sem skilja húðina eftir dúnmjúka & bjarta! Sannkölluð 3in1 ofurlausn!
Algjör rakabomba sem verndar húðina, gefur henni fallegan ljóma og virkar eins og primer á sama tíma.
Ilmefni? Hvít áferð? Klístruð húð? NEI, ekki í þessari súper léttu og “áferðar-lausu” sólarvörn!
• SPF50 UVA & UVB broad spectrum sólarvörn
• Ilmefnalaus, klístrar ekki, náttúrulegur grunnur sem skilur ekki eftir hvíta áferð í húðinni.
• Eins og létt serum, “ósýnileg” áferð á húðinni.
• Kemur í veg fyrir ótímabær öldrunareinkenni.
• Nauðsynleg vörn gegn útfjólubláum geislum, hentar öllum húðgerðum.
Innihaldslýsing:
Virk innihaldsefni: Homosalate 10 wt/wt%, Octyl Salicylate 5 wt/wt%, Octocrylene 5 wt/wt%, Butyl Methoxydibenzoylmethane 3.5 wt/wt%.
Purified Water, Cetearyl Isononanoate, Ceteareth-30, Glyceryl monostearate, PEG-100 Stearate, Mica, Phenoxyethanol, Titanium Dioxide, Gluconolactone, Hyaluronic Acid, Iron Oxide Red, Sodium Benzoate, Ethylhexylglycerin, Dl-alpha-tocopheryl Acetate, Glycerol, Terminalia Ferdinandiana.
8 á lager