Krullu-kolkrabbinn, 3 litir
1.990 kr.
Krullur & liðir á einfaldan og hitalausan hátt með krullu-kolkrabbanum! ♡
“Kolkrabbinn” er úr mjúkri bómullar & satín blöndu. Með 8 arma sem hárinu eru vafið í kringum.
Einfalt í notkun!
– Settu kolkrabbann á höfuðið og festu með smellunni. (Best ef hárið er aðeins rakt)
– Vefðu hárlokkum utan um armana, alveg niður.
– Festu með teygjunni neðst (eða stökum teygjum, sumum finnst það betra, sérstaklega í styttra hár)
– Bíddu í sirka 6-8 klst, einstaklega hentugt að gera þetta að kvöldi til og sofa með kolkrabbann í á höfðinu, eins er líka hægt að nota hárblásara, á lægsta styrk en hæðsta hita. Blása í dágóða stund og enda svo á köldum blæstri.
** Við mælum með að spreyja smá hárspreyi yfir krullurnar, til að þær haldist betur og endist lengur.
Fáránlegur í 3 litum: Bleikur, brúnn & svartur.