fbpx
Útsala!

Sjálfhreinsandi gæludýra burstinn

2.000 kr.

Hinn fullkomni 2in1 gæludýra-bursti!

Gæludýraburstinn rennur auðveldlega í gegnum feldinn og undirfeldinn ásamt því að ná lausum hárum, flækjum og óhreinindum, ekki nóg með það þá er hann lítið “nuddtæki” líka!

? Hentar bæði stórum & smáum gæludýrum!

Hannaður með það að leiðarljósi að gæludýr koma í öllum stærðum & gerðum með bæði síðan og mikinn feld og stuttan feld. Burstinn hentar vel mjúkum, krulluðum og tvöföldum feld.

SJÁLFHREINSANDI! ?
Ýttu á takkann og hreinsaðu öll hárin úr burstanum og því leikur einn að ná öllum hárunum úr burstanum eftir hverja notkun! Með því að ýta á takkann á ofan á, þrýstir burstinn öllum uppsöfnuðu hárunum og öðrum óhreinindum upp frá botni burstans og því leikur einn að þrífa hann.

? Þægilegt grip, mjúkt handfang og   auðveldur í notkun og festist ekki í feldinum!

Fáanlegur í þremur litum:
Fjólubláum – grænum & ljós bleikum.

 

 

(ATH – Burstinn er með ál-pinnum eins og sjá má á græna burstanum á myndunum, ekki með litlum kúlum á endanum eins og sumar myndir sýna, en þær myndir eru eingöngu notaðar til þess eins að sýna litina sem í boði eru)

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,